Menningar- og ferðamálanefnd

12. mars 2010 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 137

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0902022 – Krýsuvík Seltún, salerni

      Menningar- og ferðamálafulltrúi greindi frá því að Hafnarfjarðarbær og Reykjanesfólkvangur fengu úthlutað 1.5 milljón króna í styrk frá Ferðamálastofu til þess að koma upp varanlegri salernisaðstöðu með aðgengi fyrir fatlaða við Seltún í Krýsuvík.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með styrkinn og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að vinna áfram að málinu og ganga frá drögum að samningi við stjórn Reykjanesfólkvangs um rekstur á salernishúsum við Seltún.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001125 – Menningarstyrkir 2010

      Yfirferð styrkumsókna, alls bárust 43 umsóknir. Önnur umferð og úthlutun.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;Nefndin er sammála um að veita eftirtalda styrki árið 2010: Karlakórinn Þrestir, Kvennakór Hafnarfjarðar, Óperukór Hafnarfjarðar og Lúðrasveit Hafnarfjarðar kr. 320.000</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Gaflarakórinn, Kór eldri Þrasta, Kammerkór Hafnarfjarðar, Kór Flensborgarskólans, Flensborgarkórinn og&nbsp;Kvennakór Öldutúnsskóla kr. 240.000</DIV&gt;<DIV&gt;Sveinssafn kr. 500.000</DIV&gt;<DIV&gt;Leikfélag Hafnarfjarðar kr. 600.000</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Margrét Sigurðardóttir og Andrés Þór Gunnlaugsson vegna tónleika þar sem flutt eru sönglög úr kvikmyndum í Kvikmyndasafni Íslands kr. 200.000</DIV&gt;<DIV&gt;Sóley Stefánsdóttir og hljómsveitin Seabear vegna tónleikaferðalags kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Hljómsveitin Vicky vegna tónleikaferðalags með áherslu á baráttu gegn einelti kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Hljómsveitin Varsjárbandalagið vegna tónlistarkynningar í grunnskólum Hafnarfjarðar og dansleiks í Gúttó kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Slagtríó Hafnarfjarðar og nágrennis vegna tónleika á Hrafnistu, Sólvangi og í Hraunseli kr. 150.000</DIV&gt;<DIV&gt;Stefán Ómar Jakobsson vegna Latin-salsa tónleika á Björtum dögum kr. 150.000</DIV&gt;<DIV&gt;Rúnar Óskarsson vegna tónleika (kammertónlist) í Hafnarborg kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Júlíus Andri Þórðarson fyrir hönd leiklistaráfanga í Flensborgarskóla vegna frumsamins leikrits sem sett verður upp í Hafnarfirði&nbsp;og í gegnum ungmennaskipti í&nbsp;Finnlandi&nbsp;kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir vegna sýningarinnar Ljósbrot í Hafnarborg kr. 100.00</DIV&gt;<DIV&gt;Soffía Sæmundsdóttir vegna menningardagskrár á vinnustofu sinni á Björtum dögum kr. 50.000</DIV&gt;<DIV&gt;Ólöf Björg Björnsdóttir vegna sýningar í Strassbourg kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnlaugur Stefán Gíslason vegna einkasýningar i Jónshúsi í Kaupmannahöfn kr. 100.000</DIV&gt;<DIV&gt;Birgir Sigurðsson vegna myndlistarsýningar í heimahúsi á Björtum dögum kr. 50.000</DIV&gt;<DIV&gt;Stefán Jónsson vegna útgáfu bókar í tengslum við myndlistarsýningu í Hafnarborg kr. 150.000</DIV&gt;<DIV&gt;Ása Marin Hafsteinsdóttir vegna útgáfu ljóðabókarinnar Að jörðu kr. 50.000</DIV&gt;<DIV&gt;List án landamæra vegna árlegrar listahátíðar kr. 150.000</DIV&gt;<DIV&gt;Menningarfélag Hafnarfjarðar vegna dagskrár fyrir ungt fólk í Gamla bókasafninu á Björtum dögum kr. 150.000</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Samtals kr. 5.720.000</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Ákveðið að styrkveiting fari fram þann 13. apríl nk.&nbsp;kl. 17.&nbsp; Staðsetning ákveðin fljótlega.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810203 – Skemmtiferðaskip 2010

      Úr fundargerð Hafnarstjórnar 10. mars 2010: Hafnarstjórn samþykkti að leita eftir samstarfi við menningar- og ferðamálanefnd um uppbyggingu þjónustustarfsemi tengda komum skemmtiferðaskipa

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að vinna að málinu&nbsp;samkvæmt umræðum á fundinum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt