Menningar- og ferðamálanefnd

24. mars 2010 kl. 07:45

á Vesturgötu 8

Fundur 138

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 1001243 – Bjartir dagar 2010

   Lögð fram fyrstu drög að dagskrá Bjartra daga og Sjómannadagsins. Bjartir dagar verða haldnir 2.-6. júní og enda með hátíðahöldum á Sjómanndaginn.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Málið rætt.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003214 – Skátafélagið Hraunbúar, samningur v/ Sumardagsins fyrsta 2010

   Samningur við skátafélagið Hraunbúa lagður fram en eins og síðustu ár mun félagið í samráði við Skrifstofu menningar- og ferðamála, Sjómannadagsráð og Björgunarsveit Hafnarfjarðar sjá um dagskrá á Sumardaginn fyrsta.

   <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0704265 – Fundir með fyrirtækjum í ferðaþjónustu í Hafnarfirði

   Lögð fram dagskrá fundar með ferðaþjónustunni í Hafnarfirði 24. mars. Á fundinn er einnig boðuð stjórn miðbæjarsamtakanna.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003413 – Víkingahátíð 11.-20. júní

   Greint frá því að Víkingahátíð verður haldin eins og fyrri ár við Fjörukrána.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Hátíðin er tíu ára og verður að því tilefni lengri en áður eða frá 11.-20. júní. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt