Menningar- og ferðamálanefnd

21. apríl 2010 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 140

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1004351 – Víkingahátíð, styrkbeiðni.

      Lagt fram.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram styrkbeiðni frá Fjörukrá vegna Víkingahátíðar.&nbsp; Áður hefur bæjarráð styrkt hátíðina um kr. 350.000.&nbsp; Nefndin er sammála um að veita sömu upphæð til hátíðarinnar 2010.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004442 – Markaðssamstarf, viðburðir og upplýsingamiðlun á höfuðborgarsvæðinu. Samningur frá 2004.

      Samningur um markaðssamstarf lagður fram til kynningar og umræðu. Samningurinn er í gildi og byggja hugmyndir um markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins á honum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Greint frá fundi sem haldinn verður þann 7. maí á Höfuðborgarstofu kl. 09, þar verður farið yfir samninginn, helstu verkefni og næstu skref er varða samstarfið á höfuðborgarsvæðinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt