Menningar- og ferðamálanefnd

12. janúar 2011 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 154

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1008335 – Menningar- og ferðamál, kynning á helstu áherslum og verkþáttum.

      Farið yfir fjárhagsáætlun 2011, breytingar og fl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0704069 – Menningarstefna Hafnarfjarðarbæjar. Endurskoðun stefnu.

      Stefnan frá 2004 kynnt og skoðuð.

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um stefnuna, menningarmálþing og fl.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008252 – Jólaþorpið 2010

      Menningar- og ferðamálafulltrúi greindi frá vel heppnuðu Jólaþorpi 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin lýsir yfir almennri ánægju með Jólaþorpið 2010.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101149 – Bókasafn Hafnarfjarðar, árgjald.

      Lagt fram minnisblað frá forstöðumanni Bókasafns Hafnarfjarðar þar sem fram kemur að samstarfssöfn hafa hækkað árgjald í kr. 1500.-

      <DIV&gt;<DIV&gt;Menningar- og ferðamálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti að árgjald Bókasafns Hafnarfjarðar hækki úr kr. 1400 í kr. 1500 til samræmis við árgjöld samstarfsafna.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt