Menningar- og ferðamálanefnd

26. janúar 2011 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 155

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1008329 – Sókn í atvinnumálum, tillaga

      Óskað er eftir faglegu áliti menningar og ferðamálanefndar á tillögu Atvinnuátakshóps Hafnarfjarðar sbr. fundargerð frá 12. janúar sl. Hlíf Ingibjörnsdóttir mætti til fundarins og kynnti tillögu um ferðamál.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin þakkar fyrir kynninguna.&nbsp; Menningar- og ferðamálafulltrúa falið að vinna álit og bera undir nefndarmenn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1011114 – Hamarskotslækur og Samhugur, hátíðardagur kirkna á aðventu.

      Steinunn Guðnadóttir mætti til fundarins og gerði grein fyrir viðburðunum og lagði fram samantekt.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin þakkar kynninguna og gott framtak.&nbsp; Farið yfir framtíðaráform er varða Hátíð Hamarskotslækjar og fl.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101286 – Styrkir til lista- og menningarmála 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað frá menningar- og ferðamálafulltrúa.&nbsp; Lögð fram auglýsing og reglur um styrki til&nbsp;lista- og menningarstarfsemi.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021337 – Ferðaþjónusta í Hafnarfirði, fundir með fyrirtækjum

      Rætt um næsta fund.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101271 – Ferðaþjónustubæklingur 2011. Hafnarfjörður, the Town in the Lava.

      Greint frá því að vinna er hafinn við bæklinginn. Kallað eftir tillögum og/eða ábendingum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101272 – Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins, aðalfundur.

      Aðalfundur Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins verður haldinn á Hótel Hafnarfirði þann 24. febrúar n.k. Rætt um dagskrá.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1009249 – Menningarmálþing

      Rætt um fyrirhugað málþing og áherslur þess.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Málið rætt.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101197 – Safnanótt 2011.

      Eins og í fyrra tekur Hafnarfjörður þátt í safnanótt höfuðborgarsvæðisins. Safnanótt verður haldinn þann 11. febrúar. Lögð fram dagskrá safna í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008252 – Jólaþorpið 2010

      Lögð fram samantekt um Jólaþorpið og rekstrarniðurstaða.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin lýsir yfir ánægju með hvernig til tókst í alla staði.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101291 – Ferðamál, áætlun 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram áætlun ferðamála fyrir árið 2011.&nbsp; Rætt um skiptingu fjármagns og mikilvægi þess að koma vefsíðunni visithafnarfjordur.is í&nbsp;gott horf.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt