Menningar- og ferðamálanefnd

9. febrúar 2011 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 156

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 11021444 – Breytingar á nefndarskipan í menningar- og ferðamálanefnd.

   Á fundi bæjarstjórnar þ. 26.jan. sl. var eftirfarandi samþykkt: Í stað Gunnars Axels Axelssonar kemur inn Þorsteinn Kristinsson, Fjóluási 32. Nefndaskipan helst að öðru leyti óbreytt. %0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þorsteinn gerir að tillögu sinni að hann taki sæti formanns en að öðru leyti verði nefndarskipan óbreytt.&nbsp; Tillagan samþykkt með tveimur atkvæðum, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá.</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin þakkar Gunnari Axel Axelssyni fyrir gott samstarf.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101286 – Styrkir til lista- og menningarmála 2011.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin er sammála um að á árinu 2011 verði ekki veittir sérstakir rekstrarstyrkir til&nbsp;menningarstarfsemi,&nbsp;t.a.m. til kóra, eins og verið hefur síðustu ár.&nbsp;&nbsp;Hægt verður að sækja um styrki til einstakra verkefna.&nbsp; Er þetta gert til að gæta jafnræðis við úthlutun styrkja í málaflokknum og einnig til samræmis við menningarstefnu&nbsp;Hafnarfjarðarbæjar sem kveður á um að slíkir styrkir skuli taka mið af fjölbreytileika.&nbsp;&nbsp;Einnig er vísað til reglna um styrki til menningarstarfsemi&nbsp;sem tóku gildi 10. febrúar 2010.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10103504 – Starfsáætlun menningar- og ferðamála 2011

   Starfsáætlun lögð aftur fram en drög að áætluninni voru lögð fram til samþykktar fyrir áramót.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 11021243 – Kvikmyndasafn Íslands og Bæjarbíó.

   Samningur Hafnarfjarðarbæjar og Menntamálaráðuneytis um flutning á starfsemi Kvikmyndasafn Íslands til Hafnarfjarðar, dags. 28. nóvember 1996, rennur út 28. nóvember 2011. Samningurinn kveður á um að Kvikmyndasafnið hafi Bæjarbíó til umráða á samningstíma.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ákveðið að óska eftir að forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands mæti á næsta fund nefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 11021304 – Viðburðir Skrifstofu menningar- og ferðamála 2011

   Rætt um Sumardaginn fyrsta, Bjarta daga, Sjómannadaginn og Jólaþorpið auk smærri viðburða.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um skiptingu fjármagns og fleira.&nbsp; Ákveðið að halda Bjarta daga 1.-5. júní.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1009320 – Gaflaraleikhúsið

   Menningar- og ferðamálafulltrúi greindi frá næstu verkefnum leikhússins og gangi mála. Stofnskrá Gaflaraleikhússins lögð fram.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um verkefnin og fleira.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10021337 – Ferðaþjónusta í Hafnarfirði, fundir með fyrirtækjum

   Næsti fundur verður haldinn 9. febrúar kl. 11. Dagskrá fundar lögð fram.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt