Menningar- og ferðamálanefnd

24. febrúar 2011 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 157

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1009320 – Gaflaraleikhúsið

      Lárus Vilhjálmsson og Björk Jakobsdóttir mættu til fundarins og fóru yfir stöðu leikhússins. Gaflaraleikhúsið hlaut ekki styrk frá Leiklistarráði 2011 og sú niðurstaða hefur áhrif á verkefnavalið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin er sammála um að óska eftir viðræðum við Menntamálaráðuneytið um stöðu Gaflaraleikhússins í ljósi&nbsp;ákvörðunar Leiklistarráðs.&nbsp;Farið yfir næstu verkefni leikhússins m.a. námskeiðahald í samstarfi við Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101286 – Styrkir til lista- og menningarmála 2011.

      Styrkumsóknir fyrir árið 2011 lagðar fram.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Menningar- og ferðamálafulltrúi fór í gegnum þær 43 umsóknir sem bárust nefndinni.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021243 – Kvikmyndasafn Íslands og Bæjarbíó.

      Þórarinn Guðnason, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands og Erlendur Sveinsson mættu til fundarins til að fara yfir sýningarþátt safnsins í Bæjarbíói.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ákveðið að óska eftir viðræðum við Menntamálaráðuneytið til&nbsp;þess að ræða&nbsp;áframhaldið&nbsp;enda rennur samningur Hafnarfjarðarbæjar og ráðuneytis um&nbsp;Kvikmyndasafnið út&nbsp;í lok þessa árs.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11022797 – Lúðrasveit Hafnarfjarðar, framtíðarhorfur

      Lagt fram erindi frá Lúðrasveit Hafnarfjarðar þar sem óskað er eftir fundi með bæjarstjóra og menningarfulltrúa til að ræða framtíðarhorfur sveitarinnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1011117 – Krýsuvík. Þjónustusamningur við Reykjanesfólkvang.

      Menningar- og ferðamálafulltrúi greindi frá erindi sem sent hefur verið á stjórn Reykjanesfólkvangs um viðræður um hvernig haga beri umsjón með salernum við Seltún í Krýsuvík svo sómi sé að.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101363 – Víkingahátíð 16-20.6.2011, styrkbeiðni

      Lögð fram beiðni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ákveðið að styrkja Víkingahátíð Hafnarfjarðar um kr. 350.000 sem er sama upphæð og hátíðin fær frá&nbsp;Bæjarráði í ár.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101272 – Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins, aðalfundur.

      Fundurinn verður haldinn að þessu sinni í Hafnarfirði. Lögð fram dagskrá.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt