Menningar- og ferðamálanefnd

4. mars 2011 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 158

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1101286 – Styrkir til lista- og menningarmála 2011.

      Yfirferð styrkumsókna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir umsóknir og ákveðið að halda yfirferð áfram á næsta fundi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023213 – Álfagarðurinn Hellisgerði, miðstöð álfa og huldufólks. Ósk um samstarf við Hafnarfjarðarbæ

      Lagt fram erindi Ragnhildar Jónsdóttur þar sem óskað er eftir samstarfi við Hafnarfjarðarbæ.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Nefndin tekur vel í erindið og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að kanna grundvöll fyrir slíku samstarfi hjá Skipulagsyfirvöldum í Hafnarfirði og hjá Fasteignafélaginu.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

Ábendingagátt