Menningar- og ferðamálanefnd

6. maí 2011 kl. 08:15

á Vesturgötu 8

Fundur 162

Mætt til fundar

  • Þorsteinn Kristinsson aðalmaður
  • aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1008329 – Sókn í atvinnumálum, átakshópur

      Óskað umsagnar á einum lið atvinnuátakshóps er snýr að heilsutengdri ferðaþjónustu.

      <DIV&gt;Menningar- og ferðamálafulltrúa falið að vinna drög að umsögn.</DIV&gt;

    • 1105151 – Bjartir dagar og Sjómannadagurinn 2011

      Drög að dagskrá lögð fram. Bjartir dagar verða haldnir 31. maí-4. júní og Sjómannadagurinn 5. júní.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105152 – Bókasafn Hafnarfjarðar, ársskýrsla 2010

      Ársskýrsla lögð fram.

      &lt;DIV&gt;Nefndin þakkar vel unna og&nbsp;vandaða skýrslu.&lt;/DIV&gt;

    • 11023213 – Álfagarðurinn Hellisgerði, miðstöð álfa og huldufólks, samstarf

      Samningur lagður fram til samþykktar.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Menningar- og ferðamálanefnd samþykir samning fyrir sitt leyti og vísar til&nbsp;Bæjarráðs.&nbsp; Jákvæðar umsagnir frá Fasteignafélagi og Skipulagssviði Hafnarfjarðarbæjar liggja fyrir.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

Ábendingagátt