Menningar- og ferðamálanefnd

18. maí 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 163

Mætt til fundar

  • Þorsteinn Kristinsson aðalmaður
  • aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1105286 – Hafnarfjarðarvefurinn. visithafnarfjordur.is

      Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi og Garðar Rafn Eyjólfsson frá Tölvudeild mættu til fundarins og kynntu nýtt vefumsjónarkerfi og nýtt útlit á vef Hafnarfjarðarbæjar og þar með á visithafnarfjordur.is

      <DIV&gt;Nefndin þakkar kynninguna og lýsir yfir ánægju með vefinn og að upplýsingaþáttur til ferðamanna eflist verulega við breytinguna.</DIV&gt;

    • 1105151 – Bjartir dagar og Sjómannadagurinn 2011

      Endanleg dagskrá lögð fram til kynningar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105290 – Vettvangsferð til Krýsuvíkur og heimsókn til menningar- og ferðamálanefndar Grindavíkur.

      Farið í kynnisferð um Seltúnssvæðið og í heimsókn til Grindavíkur.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt