Menningar- og ferðamálanefnd

8. júní 2011 kl. 10:30

á Vesturgötu 8

Fundur 164

Mætt til fundar

 • aðalmaður
 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Dagbjört Gunnarsdóttir varamaður

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 1106052 – Könnun á fjölda ferðamanna til Hafnarfjarðar 2011.

   Greint frá könnun Rannsóknar og ráðgjafar ferðaþjónustunnar ehf.

   <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105151 – Bjartir dagar og Sjómannadagurinn 2011

   Menningar- og ferðamálafulltrúi sagði frá hvernig til tókst. Bjartir dagar tókust vel og var almenn ánægja með hátíðina, eins var um Sjómannadaginn sem var fjölmennari í ár en oft áður.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1106054 – Byggðasafn Hafnarfjarðar.

   Björn Pétursson mætti til fundarins og fór yfir starfsemi safnsins í sumar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Björn greindi frá því að í ár eru engar nýjar sýningar í Pakkhúsinu vegna niðurskurðar og fækkunar á stöðugildum.&nbsp; Rafmagnssýningin í Gúttó hefur þó verið efld með munum frá Rafheimum í Elliðaárdal. Farið yfir fjárhagsstöðu safnsins og fleira.&nbsp; Nefndin leggur til við framkvæmdaráð að gerð verði þarfa- og kostnaðargreining á húsnæðiskosti áður en ráðist verður í að leigja út Vesturgötu 8.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1008329 – Sókn í atvinnumálum, átakshópur

   Lögð fram umsögn til samþykktar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Umsögn um heilustengda ferðaþjónustu samþykkt.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105290 – Krýsuvík og menningar- og ferðamálanefnd Grindavíkur, vettvangsferð

   Rætt um vel heppnaða vettvangsferð nefndarinnar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1106099 – Heimsókn blaðamanna frá Akureyri og Austfjörðum.

   Menningar- og ferðamálafulltrúi sagði frá kynnisferð til Hafnarfjarðar fyrir blaðamenn úti á landi sem ferðaþjónustuaðilar í bænum stóðu fyrir.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1106055 – Bókasafn Hafnarfjarðar.

   Anna Sigríður Einarsdóttir, forstöðumaður Bókasafnsins, tók á móti nefndinni og fræddi um starfsemi safnsins.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir starfsemi safnsins en mikil útlánaaukning hefur orðið á safninu síðustu 3 ár.&nbsp; Frá 2007-2011 er aukning útlána í maímánuði um 35%.&nbsp; Starfsfólki hefur á sama tíma fækkað.&nbsp; </DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt