Menningar- og ferðamálanefnd

15. maí 2012 kl. 08:30

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 183

Mætt til fundar

  • Þorsteinn Kristinsson aðalmaður
  • Jóhanna Marín Jónsdóttir aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1204336 – Fjölskyldustefna Hafnarfjarðar. Endurskoðuð 2012-2014

      Óskað var eftir umsögn frá menningar- og ferðamálanefnd. Drög að umsögn lögð fram.

      <DIV>$line$<DIV>Rætt um fjölskyldustefnuna.  Drög að umsögn samþykkt.</DIV></DIV>

    • 1202073 – Stefnumótun menningar- og ferðamálanefndar í ferðamálum.

      <DIV>Rætt um næstu skref við stefnunmótunarvinnuna. Ákveðið að hafa vinnufund þann 29. maí nk. kl. 8.30</DIV>

    • 1112036 – Heilsuferðaþjónusta, verkefni

      Steinunn Guðnadóttir mætti til fundarins og kynnti skýrslu sem hún vann fyrir Hafnarfjarðarbæ.

      Nefndin þakkar Steinunni fyrir góða samantekt og kynningu og er sammála um að efni skýrslunnar muni nýtast vel við stefnumótun Hafnarfjarðarbæjar í ferðamálum.

Ábendingagátt