Menningar- og ferðamálanefnd

6. maí 2013 kl. 09:30

Sjá fundargerðarbók

Fundur 202

Mætt til fundar

 • Dagbjört Gunnarsdóttir formaður
 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Hlíf Ingibjörnsdóttir aðalmaður

Ritari

 • Ásbjörg Una Björnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 1304347 – Straumur 2013

   Farið yfir umsóknir sem bárust.

   Menningar- og ferðamálanefnd fór ítarlega yfir báðar umsóknir.

  • 1212126 – Bjartir dagar 2013

   Uppkast að dagskrá kynnt fyrir nefndinni.

   Menningar- og ferðamálanefnd er ánægð með spennandi dagskrá Bjartra daga í ár.

Ábendingagátt