Menningar- og ferðamálanefnd

28. júní 2013 kl. 08:30

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 205

Mætt til fundar

  • Dagbjört Gunnarsdóttir formaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Hlíf Ingibjörnsdóttir aðalmaður

Ritari

  • Ásbjörg Una Björnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1306218 – UNICEF project, Largest Artwork

      Ingvar Björn Þorsteinsson kynnir verkefnið fyrir menningar- og ferðamálanefnd.

      Nefndin tekur jákvætt í hugmyndir Ingvars Björns Þorsteinssonar og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að fylgja málinu eftir.

    • 1202073 – Stefnumótun menningar- og ferðamálanefndar í ferðamálum.

      Farið verður yfir verkefnaáætlun Ferðamálastefnu Hafnarfjarðar fyrir árið 2013.

      Stefnt er að því að vinna við samhæfð upplýsingaskilti fyrir ferðafólk hefjist í haust.

Ábendingagátt