Menningar- og ferðamálanefnd

12. nóvember 2014 kl. 13:00

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 233

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Óskar Steinn Ómarsson varamaður

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1409029 – Jólaþorpið 2014

      Menningar- og ferðamálafulltrúi fór yfir stöðu mála.

      Farið yfir dagskrá og þær nýjungar sem verið er að vinna að.

    • 0704069 – Menningarstefna Hafnarfjarðarbæjar. Endurskoðun stefnu.

      Rætt um að hefja vinnu við menningarstefnuna eftir áramót og menningar- og ferðamálafulltrúa falið að hefja undirbúning við skipan í stýrihóp.

Ábendingagátt