Menningar- og ferðamálanefnd

22. janúar 2015 kl. 10:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 237

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 0704069 – Menningarstefna Hafnarfjarðarbæjar. Endurskoðun stefnu.

   Rætt um tilhögun og fleira.

   Ákveðið að hitta forstöðumenn menningarstofnana bæjarins í næstu viku og hefja vinnu við stefnuna.

  • 1501451 – Menningarstyrkir 2015

   Rætt um næstu styrkveitingar og áherslur.

   Ákveðið að auglýsa í næstu viku.

Ábendingagátt