Menningar- og ferðamálanefnd

25. ágúst 2015 kl. 10:00

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 249

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Auk þeirra sat Kristján Sturluson, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, fundinn.

Ritari

  • Kristján Sturluson sviðsstjóri

Auk þeirra sat Kristján Sturluson, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1507054 – Stæði fyrir matarbíl við Krýsuvík, umsókn

      Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þar sem umsagnar nefndarinnar er óskað. Leyfi var veitt til reynslu í tvo mánuði.

      Nefndin óskar eftir upplýsingum frá skipulags- og byggingafulltrúa hvernig verkefnið, rekstur matarbíls, hefur gengið í sumar, sorphirða o.fl.

    • 1410264 – Bæjarbíó og Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar

      Málið er til meðferðar í bæjarráði sem hefur óskað eftir greinargerð frá Menningar- og listafélagi Hafnarfjarðar.

    • 1309279 – Hafnarborg - Ráðning forstöðumanns

      Nýr forstöðumaður Hafnarborgar, Ágústa Kristófersdóttir, verður jafnframt starfsmaður menningar- og ferðamálanefndar vegna menningarmála. Hún hefur störf 1. október.

Ábendingagátt