Menningar- og ferðamálanefnd

2. september 2015 kl. 10:00

Bókasafni Hafnarfjarðar

Fundur 251

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Auk þeirra sátu Kristján Sturluson, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Óskar Guðjónsson forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar, fundinn.

Ritari

  • Kristján Sturluson sviðsstjóri

Auk þeirra sátu Kristján Sturluson, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Óskar Guðjónsson forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar, fundinn.

  1. Kynningar

    • 1106055 – Bókasafn Hafnarfjarðar.

      Almenn umræða og kynning á starfsemi Bókasafns Hafnarfjarðar.

Ábendingagátt