Menningar- og ferðamálanefnd

11. nóvember 2015 kl. 10:00

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 255

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Kristján Sturluson sviðsstjóri sat fundinn

Ritari

 • Ágústa Kristjánsdóttir forstöðumaður Hafnarborgar

Kristján Sturluson sviðsstjóri sat fundinn

 1. Almenn erindi

  • 1510016 – Jólaþorp 2015

   Staða á undirbúningi kynnt.

   Margrét Blöndal kynnti stöðu undirbúnings.

  • 1004442 – Markaðssamstarf, viðburðir og upplýsingamiðlun á höfuðborgarsvæðinu

   Lögð fram drög að samningi við Höfuðborgarstofu. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, deildarstjóri markaðs- og kynningardeildar höfuðborgarstofu, mætti á fundinn.

   Lagt fram

  • 1305351 – Vinabæjarsamstarf, undirbúningsfundur 2016, mót 2017

   Lögð fram drög að dagskrá vegna undibúningsfundar 25.-27.maí 2016 fyrir vinabæjarmót 2017, ásamt drögum að fjárhagsáætlun vegna vinabæjarsamstarfs.

   Lagt fram

Ábendingagátt