Menningar- og ferðamálanefnd

22. janúar 2016 kl. 09:00

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 258

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
 1. Almenn erindi

  • 1511154 – Leikfélag Hafnarfjarðar, ósk um nýtt húsnæði

   Vísað er til samnings Hafnarfjarðarbæjar við Gaflaraleikhúsið með viðauka um Leikfélag Hafnarfjarðar. Samningurinn rennur út í lok árs 2016.

  • 16011144 – Menningarstyrkir 2016

   Menningarstyrkir ársins 2016 verði auglýstir til umsóknar fyrir miðjan febrúar.

  Kynningar

  • 16011152 – Viðburðir 2016

   ÁÁ og ÁK geri samantekt yfir fyrirhugaða viðburði á árinu 2016

Ábendingagátt