Menningar- og ferðamálanefnd

11. febrúar 2016 kl. 08:30

í Hafnarborg

Fundur 259

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
 1. Kynningar

  • 16011144 – Menningarstyrkir 2016

   Auglýst hefur verið eftir umsóknum um menningarstyrki. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2016

  • 16011152 – Viðburðir 2016

   Hátíðir á vegum Hafnarfjarðarbæjar ræddar.

  • 1410264 – Bæjarbíó, Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar, rekstur, rekstraraðili

   Farið yfir stöðu samnings um rekstur Bæjarbíós.

  • 0704069 – Menningarstefna Hafnarfjarðarbæjar. Endurskoðun stefnu.

   Unnið verði að endurskoðun menningarstefnu Hafnarfjarðar með það að markmiði að henni verði lokið fyrir árslok 2016.

Ábendingagátt