Menningar- og ferðamálanefnd

12. apríl 2016 kl. 00:00

í Hafnarborg

Fundur 262

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
  1. Umsóknir

    • 16011144 – Menningarstyrkir 2016

      Tillaga að úthlutun menningarstyrkja fyrir árið 2016 samþykkt.

    • 1603370 – Hellisgerði, Oddubær, umsjón

      Nefndin gerir ekki athugasemdir við að samið verði við umsækjandann um starfsemi í Oddubæ sumarið 2016. Minnir á mikilvægi þess að skýrar umgengnisreglur liggi fyrir og þær uppfylli viðmið Byggðasafns Hafnarfjarðar og Umhverfis- og framkvæmdaráðs varðandi umgengni.

    Almenn erindi

    • 1604024 – Gaflaraleikhúsið, samstarfssamningur, erindi

    • 1512032 – Reykdalsfélagið, rafminjasafn

    • 1603578 – Seltún/Krýsuvík, stöðuleyfi

      Nefndin gerir ekki athugasemdir við veitingu leyfisins.

Ábendingagátt