Menningar- og ferðamálanefnd

3. júní 2016 kl. 13:00

í Hafnarborg

Fundur 266

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Gestur á fundinum: Andri Ómarsson verkefnisstjóri

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Gestur á fundinum: Andri Ómarsson verkefnisstjóri

 1. Almenn erindi

  • 1605549 – Bæjarbíó, umsjón og rekstur 2016, umsókn

   Farið var yfir umsóknina. Umsóknarðailar verða boðaðir á fund nefndarinnar.

  • 1605548 – Bæjarbíó, umsjón og rekstur 2016, umsókn

   Farið var yfir umsóknina. Umsóknarðailar verða boðaðir á fund nefndarinnar.

  • 1605547 – Bæjarbíó, umsjón og rekstur 2016, umsókn

   Farið var yfir umsóknina. Umsóknarðailar verða boðaðir á fund nefndarinnar.

  • 1506387 – Friðrikssjóður, sjóður Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur.

   Tilnefning í stjórn.

   Tillaga að tilnenfningum í stjórn sjóðsins samþykkt. Ritara nefndarinnar falið að vinna málið áfram.

  • 1410264 – Bæjarbíó, Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar, rekstur, rekstraraðili

   Samþykkt að leggja til við bæjarráð að Hafnarfjarðarbær og Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar (MLH) geri með sér viðauka við samning um rekstur og umsjón Bæjarbíós sem feli í sér framlengingu á gildandi samningi sem rennur út 15. júní nk. um tvo mánuði til 15. ágúst.

Ábendingagátt