Menningar- og ferðamálanefnd

8. júní 2016 kl. 09:30

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 267

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Gestur á fundinum: Andri Ómarsson, verkefnisstjóri

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Gestur á fundinum: Andri Ómarsson, verkefnisstjóri

  1. Umsóknir

    • 1605548 – Bæjarbíó, umsjón og rekstur 2016, umsókn

      Pétur Stephensen og Páll Eyjólfsson kynntu umsókn sína um rekstur Bæjarbíós.

    • 1605547 – Bæjarbíó, umsjón og rekstur 2016, umsókn

      Hjörtur Howser kynnti umsókn sína um rekstur Bæjarbíós.

    • 1605549 – Bæjarbíó, umsjón og rekstur 2016, umsókn

      Kristinn Sæmundsson kynnti umsókn um rekstur Bæjarbíós fyrir hönd Menningar og listafélags Hafnarfjarðar.

    Kynningar

    • 1311325 – Gaflaraleikhúsið, Strandgata 50, samningur

      Ársskýrsla ásamt ársreikningi Gaflaraleikhússins lögð fram.

    • 1009320 – Gaflaraleikhúsið

      Uppsögn Leikfélags Hafnarfjarðar á samstarfssamningi við Gaflaraleikhúsið lögð fram.

Ábendingagátt