Menningar- og ferðamálanefnd

10. júní 2016 kl. 11:30

í Hafnarborg

Fundur 268

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Gestur á fundinum við umræðu um umsóknir um rekstur Bæjarbíós: Andri Ómarsson, verkefnisstjóri

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Gestur á fundinum við umræðu um umsóknir um rekstur Bæjarbíós: Andri Ómarsson, verkefnisstjóri

  1. Umsóknir

    • 1605549 – Bæjarbíó, umsjón og rekstur 2016, umsókn

      Áfram verði unnið að mati á umsókn og innsendum gögnum.

    • 1605548 – Bæjarbíó, umsjón og rekstur 2016, umsókn

      Áfram verði unnið að mati á umsókn og innsendum gögnum.

    • 1605547 – Bæjarbíó, umsjón og rekstur 2016, umsókn

      Áfram verði unnið að mati á umsókn og innsendum gögnum.

    Almenn erindi

    • 1602412 – Eignasjóður, eignabreyting

      Umhverfis- og framkvæmdaráð Hafnarfjarðar óskar eftir umsögn frá Menningar- og ferðamálanefnd um mögulega framtíðarnýtingu Straums.

      Málið lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt