Menningar- og ferðamálanefnd

29. ágúst 2016 kl. 10:00

í Hafnarborg

Fundur 270

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Gestir á fundinum: Andri Ómarsson verkefnisstjóri og Ása Sigríður Þórisdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar.

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Gestir á fundinum: Andri Ómarsson verkefnisstjóri og Ása Sigríður Þórisdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar.

  1. Kynningar

    • 1604591 – Bæjarbíó, útboð 2016

      Andri Ómarsson verkefnisstjóri var gestur fundarins. Hann kynnti stöðu samninga vegna Bæjarbíós.

    • 1608750 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2017

      Vinnu við starfsáætlun verður haldið áfram milli funda.

    • 1502214 – Markaðsstofa Hafnarfjarðar

      Ása Sigríður Þórisdóttir framkvæmdastjóri markaðsstofu Hafnarfjarðar kom á fundinn. Rætt var um skiltamál við þjóðveg 41.
      Ferðamannabæklingur ársins 2016 var kynntur og rætt um útgáfu ferðamannabæklings ársins 2017. Rætt um samvinnu í stefnumótun og mörkun í ferðamálum í Hafnarfirði.

    • 1608767 – Jólaþorp 2016

      Rætt um ráðningu verkefnisstjóra vegna jólaþorps árið 2016.

Ábendingagátt