Menningar- og ferðamálanefnd

17. nóvember 2016 kl. 09:00

í Hafnarborg

Fundur 275

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Helga Björg Arnardóttir boðaði forföll. Gestir á fundinum undir liðnum Jólaþorp voru þær Bára Þorgeirsdóttir og Ragna Rut Magnúsdóttir frá fræðslu- og frístundaþjónustu.

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Helga Björg Arnardóttir boðaði forföll. Gestir á fundinum undir liðnum Jólaþorp voru þær Bára Þorgeirsdóttir og Ragna Rut Magnúsdóttir frá fræðslu- og frístundaþjónustu.

 1. Kynningar

  • 1608767 – Jólaþorp 2016

   Menningar- og ferðamálanefnd lýsir ánægju með faglegan undirbúning og fjölbreytta dagskrá Jólaþorpsins árið 2016.

  • 1608750 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2017

   Farið yfir starfs- og fjárhagsáætlun.

  • 1611222 – Bæjarlistamaður 2017

   Rætt um tímaramma og fyrirkomulag á tilnefningu bæjarlistamanns Hafnarfjarðar fyrir árið 2017. Áætlun um framkvæmd lögð fyrir á næsta fundi nefndarinnar.

  • 1611223 – Bjartir dagar 2017

   Rætt um innihald Bjartra daga og mögulegar breytingar á því.

  Almenn erindi

  • 1602412 – Eignasjóður, eignabreyting

   Frestað til næsta fundar.

Ábendingagátt