Menningar- og ferðamálanefnd

24. nóvember 2016 kl. 09:00

í Hafnarborg

Fundur 276

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
  1. Kynningar

    • 1608750 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2017

      Starfsáætlun ársins 2017 rædd.

    • 1611222 – Bæjarlistamaður 2017

      Samþykkt að auglýst verði eftir Bæjarlistamanni í janúar og síðasti skilafrestur ábendinga verði 1. febrúar. Ábendingum skal skilað á þar til gerðu eyðublaði. Val Bæjarlistamanns verður tilkynnt síðasta vetrardag.

    • 1611223 – Bjartir dagar 2017

      Menningar- og ferðamálanefnd skipi faghóp undir stjórn verkefnisstjóra sem vinni að skipulagningu hátíðarinnar.

    Almenn erindi

    • 1602412 – Eignasjóður, eignabreyting

      Afgreiðslu erindis frestað.

Ábendingagátt