Menningar- og ferðamálanefnd

8. desember 2016 kl. 11:00

í Hafnarborg

Fundur 277

Mætt til fundar

 • Unnur Lára Bryde aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
 1. Almenn erindi

  • 1602412 – Eignasjóður, eignabreyting

   Málinu frestað til næsta fundar – óskað verður eftir upplýsingum um hver kostnaðurinn við að eiga Straum er og hvers konar starfsemi má vera þar samkvæmt deiliskipulagi og vegna nálægðar við álverið.

  Kynningar

  • 1611222 – Bæjarlistamaður 2017

   Texti auglýsingar og eyðublaðs samþykktur. Kynning hefjist nú þegar í samráði við samskiptastjóra Hafnarfjarðar.

  • 1611223 – Bjartir dagar 2017

   Rætt var um samsetningu faghóps.

Ábendingagátt