Menningar- og ferðamálanefnd

18. janúar 2017 kl. 10:00

í Hafnarborg

Fundur 278

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
  1. Almenn erindi

    • 1612204 – Sveinssafn, erindi

      Tekin var til umfjöllunar 2. liður í erindi Sveinssafns til Hafnarfjarðarbæjar um að gerður verði menningarsamningur við Sveinssafn. Hafnarfjarðarbær hefur ekki gert menningarsamninga við einstaka aðila eða stofnanir undanfarin ár. Styrkveitingar til menningarmála eru í gegnum menningarstyrki sem veittir eru árlega og hefur Sveinssafn hlotið slíkan styrk s.l. 6 ár.

    • 16011208 – Leiðarendi, aðgerðir og verndun

      Afgreiðslu málsins var frestað.

    Kynningar

    • 1701261 – Erindisbréf menningar og ferðamálanefndar

      Nefndin samþykkir að óska eftir því að Bæjarráð taki erindisbréf nefndarinnar til endurskoðunar.

Ábendingagátt