Menningar- og ferðamálanefnd

27. janúar 2017 kl. 10:00

í Hafnarborg

Fundur 279

Mætt til fundar

  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Unnur Lára Bryde boðaði forföll.[line]Gestir á fundinum frá kl. 10-11 Andri Ómarsson, verkefnastjóri [line]Gestur á fundinum kl. 11 Berglind Guðmundsdóttir, landslagsarkitekt

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Unnur Lára Bryde boðaði forföll.[line]Gestir á fundinum frá kl. 10-11 Andri Ómarsson, verkefnastjóri [line]Gestur á fundinum kl. 11 Berglind Guðmundsdóttir, landslagsarkitekt

  1. Almenn erindi

    • 1611223 – Bjartir dagar 2017

      Andri Ómarsson verkefnastjóri fór yfir framkvæmd Bjartra daga 2016 og áherslur fyrir árið 2017 voru ræddar. Hátíðin mun hefjast á síðasta vetrardag 19. apríl og standa til 23. apríl.

    • 16011208 – Leiðarendi, aðgerðir og verndun

      Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt umhverfis- og skipulagsþjónustu kemur og kynnir málefni Leiðarenda.

      Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt kynnti áherslur sem Skipulags- og byggingarráð hefur samþykkt að vinna eftir. Menningar og ferðamálanefnd gerir ekki athugasemdir við þær áherslur, þ.e. að leiðbeiningum um umgengi við og í Leiðarenda verði komið betur á framfæri við bæða almenna gesti og ferðaþjónustuaðila. Hellinum verði ekki lokað að svo stöddu.

    Kynningar

    • 1701567 – Menningarstyrkir 2017

      Samþykkt að auglýsa eftir umsóknum um menningarstyrki með sama hætti og undanfarin ár.

Ábendingagátt