Menningar- og ferðamálanefnd

21. júní 2017 kl. 11:30

í Hafnarborg

Fundur 288

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
  1. Kynningar

    • 1706282 – Hafnarfjörður sem áfangastaður, stefnumótun

      Menningar- og ferðamálanefnd leggur til að bæjarráð skipi starfshóp sem hefur það hlutverk að taka saman yfirlit yfir staðsetningu ferðamannastaða í sveitarfélaginu, umferð um þá, umhverfisáhrif og þörf fyrir uppbyggingu á innviðum og þjónustu. Hópurinn skili af sér samantekt á núverandi stöðu og tillögu að framtíðarvinnu.

Ábendingagátt