Menningar- og ferðamálanefnd

16. ágúst 2017 kl. 10:00

í Hafnarborg

Fundur 289

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Sigríður Kristinsdóttir sviðsstjóri, Andri Ómarsson verkefnastjóri og Björn Pétursson forstöðumaður Byggðasafns voru gestir á fundinum.

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Sigríður Kristinsdóttir sviðsstjóri, Andri Ómarsson verkefnastjóri og Björn Pétursson forstöðumaður Byggðasafns voru gestir á fundinum.

 1. Kynningar

  • 1708273 – Fjárhagsáætlun, Menningar- og ferðamálanefnd 2018

   Sigríður Kristinsdóttir sviðsstjóri og Andri Ómarsson verkefnastjóri fóru yfir hlut menningarmála í fjárhagsáætun ársins 2018. Björn Pétursson forstöðumaður Byggðasafns fór yfir hlut Byggðasafnsins í fjárhagsáætlun 2018.

  • 1708274 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2018

   Rætt um starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar fyrir 2018 í samhengi við fjárhagsáætlun.

  • 1706282 – Hafnarfjörður sem áfangastaður, stefnumótun

   Rætt um fyrirhugað málþing / kynningarfund í október.

Ábendingagátt