Menningar- og ferðamálanefnd

30. ágúst 2017 kl. 10:00

í Hafnarborg

Fundur 290

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Gestir á fundinum voru Óskar Guðjónsson forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar og Einar Bárðarson samskiptastjóri

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Gestir á fundinum voru Óskar Guðjónsson forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar og Einar Bárðarson samskiptastjóri

 1. Kynningar

  • 1708273 – Fjárhagsáætlun, Menningar- og ferðamálanefnd 2018

   Óskar Guðjónsson forstöðumaður bókasafns fór yfir hlut bókasafnsins í fjárhagsáætlun fyrir 2018.

  • 1708274 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2018

   Óskar Guðjónsson forstöðumaður bókasafns fór yfir helstu verkefni bókasafnsins á árinu 2018.

  • 1004442 – Markaðssamstarf, viðburðir og upplýsingamiðlun á höfuðborgarsvæðinu

   Einar Bárðarson samskiptastjóri kynnti Reykjavík Loves samstarfsverkefnið milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.Samþykkt að fela starfsmönnum stjórnsýslusviðs að kynna þá möguleika sem Reykjavík Loves felur í sér fyrir þeim stofnunum bæjarins sem bjóða afþreyingu fyrir almenning.

Ábendingagátt