Menningar- og ferðamálanefnd

8. nóvember 2017 kl. 10:00

í Hafnarborg

Fundur 294

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Gestur á fundinum undir liðum 2. og 3. var Andri Ómarsson, verkefnisstjóri

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Gestur á fundinum undir liðum 2. og 3. var Andri Ómarsson, verkefnisstjóri

  1. Kynningar

    • 1711071 – Menningarstyrkir, breytingar á úthlutunarreglum

      Tillaga að breytingum á úthlutunarreglum menningarstyrkja Hafnarfjarðarbæjar lögð fram, verður unnin áfram milli funda.

    • 1701261 – Erindisbréf menningar og ferðamálanefndar

      Frestað til næsta fundar

    • 1706113 – Jólaþorp 2017

      Andri Ómarsson verkefnisstjóri fór yfir mál er varða framkvæmd Jólaþorpsins 2017.

Ábendingagátt