Menningar- og ferðamálanefnd

13. desember 2017 kl. 11:00

í Hafnarborg

Fundur 296

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
 1. Kynningar

  • 1712152 – Menningarstyrkir 2018

   Texti auglýsingar um menningarstyrki samþykktur. Auglýst verður í upphafi árs 2018.

  • 1708274 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2018

   Farið yfir starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar fyrir árið 2018.

  Almenn erindi

  • 1711175 – Menningar- og viðburðahald, samstarfssamningur

   Menningar- og ferðamálanefnd tekur undir erindi Markaðsstofu Hafnarfjarðar og mun vinna að framgangi málsins með það að markmiði að samningar til lengri tíma um viðburðahald verði auglýstir til umsóknar strax á árinu 2018.

  • 1711071 – Menningarstyrkir, breytingar á úthlutunarreglum

   Breytingar á úthlutunarreglum styrkja til menningarstarfsemi samþykktar.

Ábendingagátt