Menningar- og ferðamálanefnd

9. maí 2018 kl. 10:00

í Hafnarborg

Fundur 305

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
 • Jón Grétar Þórsson aðalmaður

Gestur á fundinum undir 1. lið var Björn Pétursson forstöðumaður Byggðasafns Hafnarfjarðar

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður

Gestur á fundinum undir 1. lið var Björn Pétursson forstöðumaður Byggðasafns Hafnarfjarðar

 1. Kynningar

  • 1410251 – Bæjarbíó, bíóráð, fundargerðir

   Björn Pétursson mætti fyrir hönd Bíóráðs og fór yfir stöðu mála varðandi Bæjarbíó.

  • 0703234 – Rekstur tjaldsvæðisins á Víðistaðatúni, samstarfssamningur

   Farið var yfir stöðu mála varðandi gerð samnings um rekstur tjaldsvæðisins á Víðistaðatúni. Starfsmenn vinna áfram að málinu.

  • 1708274 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2018

   Rætt um næstu verkefni á starfsáætlun ársins 2018.

Ábendingagátt