Menningar- og ferðamálanefnd

6. september 2018 kl. 09:00

í Bungalow, Vesturgötu 32

Fundur 309

Mætt til fundar

  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
  • Þórey Anna Matthíasdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir Forstöðumaður
  1. Kynningar

    • 1504338 – Krýsuvík, framtíðarnotkun

      Kristinn Andersen forseti bæjarstjórnar var gestur fundarins og fór yfir starf starfshóps um framtíðarnotkun á svæðinu í Krýsuvík.

    • 1809021 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2019

      Farið yfir drög að starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar fyrir árið 2019.

    • 1712152 – Menningarstyrkir 2018

      Farið yfir fyrri úthlutun menningarstyrkja ársins 2018.

    • 1410251 – Bæjarbíó, bíóráð, fundargerðir

      Björn Pétursson forstöðumaður Byggðasafns og formaður Bíóráðs var gestur fundarins og fór yfir starfsemi ráðsins.

    • 1809066 – Menningar- og ferðamálanefnd, heimsókn í Byggðasafn

      Björn Pétursson forstöðumaður Byggðasafns leiddi nefndarmenn um Byggðasafnið.

Ábendingagátt