Menningar- og ferðamálanefnd

31. október 2018 kl. 09:00

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 314

Mætt til fundar

 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
 • Þórey Anna Matthíasdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður

Ritari

 • Andri Ómarsson verkefnastjóri
 1. Kynningar

  • 1809021 – Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2019

   Drög að starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar lögð fram til kynningar

  • 1808248 – Fjárhagsáætlun, menningar- og ferðamálanefnd 2019

  • 1810214 – Jólaþorp 2018

   Andri Ómarsson verkefnastjóri jólaþorpsins fór yfir stöðu á undirbúningi jólaþorpsins.

  • 1810084 – Upplýsingaskilti við Reykjavíkurveg

  • 1810401 – Verkaskipting í þjónustu við ferðamenn

   Yfirlit yfir verkaskiptingu á sviði ferðamála hjá Hafnarfjarðarbæ lagt fram.

  • 1004442 – Markaðssamstarf, viðburðir og upplýsingamiðlun á höfuðborgarsvæðinu

   Árdís Ármannsdóttir samskiptastjóri kynnti markaðssetningu höfuborgarsvæðisins fyrir erlendum ferðamönnum undir vörumerkinu Reykjavík Loves. Nefndin þakkar góða kynningu.

Ábendingagátt