Menningar- og ferðamálanefnd

4. febrúar 2020 kl. 11:00

í Langeyri, Strandgötu 6

Fundur 341

Mætt til fundar

 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
 • Þórey Anna Matthíasdóttir varaformaður
 • Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn

Ritari

 • Andri Ómarsson verkefnastjóri

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn

 1. Kynningar

  • 1904551 – Sveinssafn, staða og framtíðarsýn

   Erlendur Sveinsson og Þórður Heimir Sveinsson voru gestir fundarins og fóru yfir stöðu Sveinssafns í Krýsuvík

   Menningar- og ferðamálanefnd þakkar Erlendi og Þórði Heimi fyrir kynninguna

  • 1808503 – Fjölmenningarmál

   Ólafía Björk Ívarsdóttir verkefnastjóri fjölmenningar var gestur fundarins og sagði frá fjölmenningarverkefnum sem tengjast menningarstofnunum bæjarins

   Menningar- og ferðamálanefnd þakkar Ólafíu Björk fyrir kynninguna og fagnar spennandi verkefnum sem eru í bígerð

  Almenn erindi

  • 1911802 – Bæjarlistamaður 2020

   Tilnefningar almennings til bæjarlistamanns Hafnarfjarðar árið 2020 kynntar

   Andri Ómarsson verkefnastjóri vék af fundi undir þessum lið.

   Lagt fram

Ábendingagátt