Menningar- og ferðamálanefnd

3. mars 2020 kl. 11:00

í Langeyri, Strandgötu 8

Fundur 343

Mætt til fundar

 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
 • Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður
 • Þórey Anna Matthíasdóttir varaformaður

Ritari

 • Andri Ómarsson verkefnastjóri
 1. Umsóknir

  • 1911803 – Menningarstyrkir 2020

   Tillaga að úthlutun menningarstyrkja í fyrri úthlutun ársins 2020 samþykkt.

   Tillaga um tvo samstarfssamninga til þriggja ára og einn samning til tveggja ára samþykkt og verður send áfram til bæjarráðs til staðfestingar.

   Anthony Bacigalupo, Hygge in Hafnarfjörður: 500.000 kr.
   Christian Schultze, Maíhátíð 2020: 75.000 kr.
   Edda Lilja Guðmundsdóttir, Hvað ef – Leyniprjón – uppfitipartý: 150.000 kr.
   Erlendur Sveinsson, Samstarfssamningur Sveinssafns og Hafnarfjarðarbæjar 2020-21: 750.000 kr.
   Eyrún Ósk Jónsdóttir, Mannlegt Mósaík – ljóðagjörningur: 150.000 kr.
   Eyrún Ósk Jónsdóttir, Trúðleikur – gjörningur: 200.000 kr.
   Hafsteinn Kúld Pétursson, Víkingahátíð á Víðistaðatúni 2020-2022: 700.000 kr.
   Helga Rut Guðmundsdóttir, Vísnagull þátttökutónleikar á íslensku og pólsku: 100.000 kr.
   Henný María Frímannsdóttir, HEIMA tónlistarhátíð 2020-2022: 700.000 kr.
   Hugrún Margrét Óladóttir, Skynjunarslóðinn: 175.000 kr.
   Inga Björk Ingadóttir, Hjartans Hörpu Strengir – Barnatónleikar í Hafnarfirði sumarið 2020: 100.000 kr.
   Ingvar Guðmundsson, Götulist / Vegglist við Drafnarhús, Strandgötu 75: 250.000 kr.
   JM Veitingar ehf., Blúshátíð í Hafnarfirði: 300.000 kr.
   Kvennakór Hafnarfjarðar, 25 ára afmælistónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar: 100.000 kr.
   Kvennakórinn Rósir, Árlegir vortónleikar hjá Kvennakórnum Rósir í Víðistaðakirkju þann 26. maí: 100.000 kr.
   Linda Björk Sumarliðadóttir, Götubitinn í Hafnarfirði: 600.000 kr.
   Samtök grænkera á Íslandi, Vegan Festival 2020: 150.000 kr.
   Soffía Sæmundsdóttir, Mánuður myndlistar á vinnustofu Soffíu: 160.000 kr.
   Stefán Ómar Jakobsson, Jazztríó Stebba Ó.: 125.000 kr.
   Svana Traustadóttir, Vortónleikar Flensborgarkórsins: 100.000 kr.
   Þórður H Hilmarsson, Vortónleikar karlakórsins Þrasta í Víðistaðakirkju 25 apríl nk.: 100.000 kr.

   Alls úthlutað: 5.585.000 kr.

Ábendingagátt