Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á fjarfundi
Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða þann 18. mars 2020 með vísan VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011 að heimilt sé að halda fundi bæjarstjórnar, ráða og nefnda í fjarfundi.
Andri Ómarsson verkefnastjóri fór yfir stöðu mála hjá söfnum Hafnarfjarðarbæjar og sagði frá upplýsingafundi með menningarfulltrúum á höfuðborgarsvæðinu
Rætt um aðgerðaráætlun í menningar- og ferðamálum í kjölfar covid-19 sumarið 2020
Varðandi fyrstu aðgerðir sem tengjast menningu, listum og skapandi greinum felur bæjarstjórn „þjónustu- og þróunarsviði að leggja fram hugmyndir sem eflt geti viðspyrnu menningar- og listalífs bæjarins og aukið viðburðahald um leið og aðstæður leyfa. Horft verði einnig til barnamenningar og verkefna sem lúta að snjallvæðingu á þjónustu sveitarfélagsins annars vegar og að tengja saman lýðheilsu og menningu hins vegar. Tillögur verði lagðar fram ekki síðar en 15. apríl.“
Menningar- og ferðamálanefnd leggur áherslu á markaðssetningu fyrir innlenda ferðamenn í sumar
Samstarfssamningar vegna menningarstyrkja 2020 lagðir fram til samþykktar
Verkefnastjóra falið að vinna áfram í málinu
Rætt um dagskrá Bjartra daga 2020
Verið er að skoða að fresta Björtum dögum fram í byrjun í júní ef samkomubanni verður framhaldið
Lagðir fram leigusamningar um geymslurými Byggðasafns og Hafnarborgar að Hringhellu 14 sem bæjarstjórn samþykkti samhljóða 1. apríl 2020.
Menningar- og ferðamálanefnd fagnar þessum áfanga og loksins sé komið hentugt geymslurými til framtíðar
Lagt fram yfirlit yfir styrkúthlutanir til safna Hafnarfjarðarbæjar úr myndlistarsjóði, safnasjóði og húsafriðunarsjóði 2020.
Menningar- og ferðamálanefnd fagnar því að söfn Hafnarfjarðarbæjar skulu fá úthlutað úr þessum sjóðum
Menningarmiðstöðin Hafnarborg hlaut á dögunum Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir viðburð ársins (einstaka tónleika), í flokknum sígildri og samtímatónlist, fyrir opnunartónleika sýningarinnar Hljóðön, sem var hluti af dagskrá Myrkra músíkdaga.
Menningar- og ferðamálanefnda óskar starfsfólki Hafnarborgar, tónlistarfólkinu og sýningarstjórum sýningarinnar innilega til hamingju