Menningar- og ferðamálanefnd

20. ágúst 2020 kl. 14:00

Sjá fundargerðarbók

Fundur 352

Mætt til fundar

 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
 • Þórey Anna Matthíasdóttir varaformaður
 • Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður

Fundurinn fór fram í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn

Ritari

 • Andri Ómarsson verkefnastjóri

Fundurinn fór fram í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn

 1. Almenn erindi

  • 1806149 – Ráð og nefndir 2018-2022, kosningar

   Á fundi bæjarstjórnar þ. 24. júní sl. var kosið í ráð og nefndir

   Menningar- og ferðamálanefnd
   Aðalmenn:
   Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, Norðurbakka 11c formaður
   Þórey Anna Matthíasdóttir, Hringbraut 11 varaformaður
   Sigurbjörg Anna Guðnadóttir, Hringbraut 75 aðalmaður
   Varamenn:
   Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, Vitastíg 12 varamaður
   Njóla Elísdóttir, Móabarði 13 varamaður
   Sverrir Jörstad Sverrisson, Sunnuvegi 11 varamaður

  • 2004013 – Menning á tímum Covid-19

   Farið yfir stöðu menningarmála í Hafnarfirði í ljósi takmarkana á samkomuhaldi í ágúst

   Menningar- og ferðamálanefnd vonast til að þau verkefni sem fengu menningarstyrki í vor og var frestað geti farið fram síðar

  • 1911803 – Menningarstyrkir 2020

   Menningar- og ferðamálanefnd minnir á að umsóknarfrestur í síðari úthlutun menningarstyrkja er til og með 10. september nk.

   Menningar- og ferðamálanefnd hvetur bæjarbúa til þess að sækja um og huga að nýstárlegum verkefnum sem hægt er að framkvæma á tímum covid-19

  Kynningar

Ábendingagátt