Menningar- og ferðamálanefnd

1. október 2020 kl. 10:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 355

Mætt til fundar

  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
  • Þórey Anna Matthíasdóttir varaformaður
  • Sverrir Jörstad Sverrisson varamaður

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Andri Ómarsson verkefnastjóri

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1911803 – Menningarstyrkir 2020

      Farið yfir umsóknir í seinni úthlutun ársins 2020.

      Afgreiðslu frestað til aukafundar menningar- og ferðamálanefndar fimmtudaginn 8. október nk.

    • 2009625 – Jólaþorpið 2020

      Rætt um framkvæmd Jólaþorpsins 2020.

      Auglýst verður eftir umsóknum um þátttöku og leigu á jólahúsi í Jólaþorpinu á næstu dögum. Formaður nefndarinnar mun funda reglulega með verkefnisstjóra Jólaþorpsins.

    • 1309279 – Hafnarborg - Ráðning forstöðumanns

      Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri kynnti endurnýjaðan ráðningarsamning við Ágústu Kristófersdóttur forstöðumann Hafnarborgar til fimm ára þar sem fimm ára tímabundinni ráðningu er lokið.

      Menningar- og ferðamálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti áframhaldandi ráðningu.

Ábendingagátt