Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á fjarfundi
Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn undir lið 3.-7.
Á fundi bæjarstjórnar 14. október sl. voru gerðar breytingar í menningar- og ferðamálnefnd:
Sverrir Jörstad Sverrisson, Sunnuvegi 11 kemur inn sem aðalmaður Sigurbjörg Anna Guðnadóttir, Hringbraut 75 verður varamaður
Söfn Hafnarfjarðarbæjar; Byggðasafn Hafnarfjarðar, Bókasafn Hafnarfjarðar og Hafnarborg, eru lokuð frá og með 8. október til og með 19. október í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða vegna Covid19 faraldursins og öllum viðburðum hefur verið frestað eða aflýst.
Starfsfólk mun nýta tímann til að huga að safneign, breytingum og öðru innra starfi á meðan og hlakkar til að taka á móti gestum á ný þegar söfnin verða opnuð aftur. Gildistími bókasafnsskírteina framlengist sem nemur lokun Bókasafnsins og ekki verða lagðar sektir á safnkost á tímabilinu.
Rætt um framkvæmd jólaþorpsins 2020.
Lagt fram erindi frá Gaflaraleikhúsinu.
Verkefnastjóra er falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
Eftirfarandi tillögu ungmennaráðs var vísað til umsagnar og frekari skoðunar hjá menningar- og ferðamálanefnd af bæjarráði þann 4.6.2020: “Ungmennaráð leggur til að leitað verði leiða til að fá kvikmyndahús í Hafnarfjörð.”
Verkefnastjóri fundaði með ungmennaráði á dögunum og óskaði eftir nánari upplýsingum. Verkefnastjóra falið að gera drög að svarbréfi til bæjarráðs.
Lögð fram drög að starfsáætlun í menningar- og ferðamálum fyrir árið 2021.
Unnið verður í áherslum fyrir árið 2021 á milli funda.
Tekin til umræðu fjárhagsáætlun 2021.
Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fór yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2021.