Menningar- og ferðamálanefnd

17. febrúar 2021 kl. 09:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 363

Mætt til fundar

 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður
 • Þórey Anna Matthíasdóttir varaformaður
 • Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn

Ritari

 • Andri Ómarsson verkefnastjóri

Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn

 1. Almenn erindi

  • 2011479 – Bæjarlistamaður 2021

   Rætt um tilnefningu bæjarlistamanns Hafnarfjarðar árið 2021

   Ákvörðun tekin um hver skuli tilnefndur sem bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2021 en tilkynnt verður um valið þann 21. apríl næstkomandi.

  Umsóknir

  • 2011480 – Menningarstyrkir 2021

   Umsóknir um menningarstyrki við fyrri úthlutun 2021 lagðar fram

   Umsóknir lagðar fram til kynningar. Alls bárust 24 umsóknir að þessu sinni.

Ábendingagátt