Menningar- og ferðamálanefnd

5. september 2007 kl. 00:00

á Vesturgötu 8

Fundur 89

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0702078 – Kosning aðal og varamanna í menningar- og ferðamálanefnd.

      Á fundi bæjarstjórnar þann 26. júní var samþykkt að í menningar- og ferðamálanefnd tækju sæti Ólafur Kolbeinn Guðmundsson, Helga Birna Gunnarsdóttir og María Kristín Gylfadóttir og sem varamenn þau Þorsteinn Kristinsson, Sunna Magnúsdóttir og Halldóra Björk Jónsdóttir.%0D %0D%0D

      Lagt til að Ólafur Kolbeinn Guðmundsson verði áfram formaður nefndarinnar og Helga Birna Gunnarsdóttir áfram varaformaður. Samþykkt með tveimur atkvæðum Samfylkingar, fulltrúi Sjálfstæðisflokks sat hjá.

    • 0704069 – Menningarstefna Hafnarfjarðarbæjar

      Endurskoðun menningarstefnu.

      Farið yfir samþykkta menningarstefnu og ákveðið að halda aukafund þar sem endurskoðun á stefnunni verði til umfjöllunar.

Ábendingagátt