Menningar- og ferðamálanefnd

4. desember 2007 kl. 00:00

á Vesturgötu 8

Fundur 95

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0711059 – Fjárhagsáætlun 2008. Starfsáætlanir 2008.

      Til umfjöllunar.

      Tillögum til fjárhagsáætlunar vísað til fjölskylduráðs.

    • SB060701 – Bókasafnsreitur

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingasviðs að skipulagsforsögn vegna stækkunar Bókasafns Hafnarfjarðar. Óskað er umsagnar nefndar.

      Frestað til næsta fundar.

    • 0704203 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar, dagskrárnefnd.

      Menningar- og ferðamálafulltrúi kynnti helstu dagskrárliði og verkefni afmælisársins.

    • 0712007 – Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin.

      Lögð fram umsókn þar sem óskað er eftir að Hafnarfjarðarbær verði einn af styrktaraðilum Grímunnar.

      Frestað til næsta fundar.

    • 0704069 – Menningarstefna Hafnarfjarðarbæjar. Endurskoðun stefnu.

      Rætt um næstu skref.

    • 0712008 – Styrkumsókn.

      Lögð fram styrkumsókn frá Jónu Guðvarðardóttur vegna sýningar í Hafnarborg.

      Vísað til næstu styrkveitinga. Næstu styrkveitingar eru í mars 2008.

Ábendingagátt