Menningar- og ferðamálanefnd

29. janúar 2008 kl. 00:00

á Vesturgötu 8

Fundur 98

Ritari

 • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 0801210 – Ferðamál, stefnumótun

   Farið yfir gögn fyrri ára, m.a. eldri drög að stefnumótun í atvinnu- og ferðamálum frá 2000-2002.

  • 0801221 – Afmælisár, viðburðir.

   Lagt fram svar við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins frá síðasta fundi.

  • 0801218 – Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins, tilnefning í stjórn

   Greint frá því að á fundi fjölskylduráðs þann 23. janúar sl. tilnefndi ráðið Marín Guðrúnu Hrafnsdóttur til áframhaldandi setu í stjórn Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins.

Ábendingagátt