Miðbæjarnefnd

3. september 2008 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 84

Ritari

  • Anna Sigurborg Ólafsdóttir þjónustu- og þróunarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0801344 – Miðbær, þróunaráætlun

      Bjarni Reynarsson mætti til fundarins og farið var yfir næstu skref við þróunaráætlun miðbæjarins. Jafnframt kynnti Bjarni viðhorfskönnun á meðal íbúa Hafnarfjarðar um miðbæinn.

      Miðbæjarnefnd þakkar kynninguna og boðar til nýs fundar með Bjarna til að halda áfram vinnu við þróunaráætlunina.

    • 0711064 – Íbúaþing 2008.

      Sigurður Tómas Björgvinsson, ráðgjafi hjá Stjórnsýsluráðgjöf kom til fundarins og fór yfir drög að dagskrá íbúaþings.

      Miðbæjarnefnd þakkar kynninguna.

Ábendingagátt